LeturstŠr­: 

Menntaskˇlinn Hra­braut Ý Nepal Nßmskjß

Skjßmynd af Nepal Nßmskjß

Nřlega tˇk Menntaskˇlinn Hra­braut Ý notkun hugb˙na­inn Nepal Nßmskjß. Hugb˙na­urinn er mi­lŠgt kennsluumhverfi sem heldur utan um nßmsefni, verkefni, verkefnaskil og einkunnir nemenda auk ■ess sem hann nřtist vel Ý samskiptum nemenda vi­ samnemendur sÝna og kennara, innan skˇla sem utan.

 

Nßmskjßrinn mun a­sto­a skˇlann vi­ a­ fylgja eftir markmi­um sÝnum, s.s. a­ reka besta framhaldsskˇla landsins, a­ gefa starfsfˇlki kost ß a­ starfa vi­ spennandi verkefni vi­ bestu a­stŠ­ur og a­ kenna nemendum ßrangursrÝk vinnubr÷g­ og nřtingu t÷lvu- og upplřsingartŠkni vi­ ■ekkingarleit, en Menntaskˇlinn Hra­braut er eins og kunnugt er einkarekinn menntaskˇli sem bř­ur nßm til st˙dentsprˇfs ß a­eins tveimur ßrum.

Vi­ Ý Nepal erum stolt af a­ Hra­braut skuli hafa vali­ Nepal Nßmskjß ˙r hˇpi keppinauta okkar. Kerfi­ er nřkomi­ ß marka­ og er Hra­braut fyrsti menntaskˇlinn til a­ hefja notkun ß ■vÝ. Vi­ teljum reyndar a­ Hra­braut sÚ fyrsti skˇlinn ß framhaldsskˇlastigi til a­ taka kerfi sem ■etta Ý notkun Ý ÷llu sta­arnßmi

 

Hra­braut er skˇli sem a­rir skˇlar ß sama stigi muni fylgjast grannt me­, ekki sÝst me­ tilliti til kennsluhßtta n˙ ■egar hugmyndir um styttingu nßms til st˙dentsprˇfs Ý ■rj˙ ßr hafi liti­ dagsins ljˇs.


Til baka


aftur Ý yfirlit

Nepal hugb˙na­ur ehf.
Bjarnarbraut 8 310 Borgarnes
SÝmi 430 2200
Pˇstur nepal@nepal.is
Finna laus lÚn
A­ sŠkja um lÚn
Ëska eftir tilbo­i
A­sto­ vi­ ■arfagreiningu

Framlei­nisjˇ­ur landb˙na­arins


Landssamband k˙abŠnda


Nřr vefur ═stex


Heilbrig­isstofnun Vesturlands