 |
 |
Viðskiptavinir
Viðskiptavinir Nepal hugbúnaðar eru alstaðar að úr Íslensku atvinnulífi og er þeim öllum gert jafnt undir höfði um góða þjónustu og fagmannleg og traust vinnubrögð.
Í dag eru uppsettir tæplega 200 vefir í Nepal vefumsjónarkerfinu og fer þeim fjölgandi með hverri vikunni sem líður.
Hér er dæmi um hversu breiður hópur notar Nepal vefumsjón í dag, frá áhugamannafélögum til stórfyrirtækja og stofnana.
|
 |
 |  |
Nepal hugbúnaður ehf. |
Bjarnarbraut 8 |
310 Borgarnes |
Sími |
430 2200 |
Póstur |
nepal@nepal.is |
 |  |  |  |
|
 |